19:23
Kvöldvaktin
Á vinalegu nótunum
Kvöldvaktin

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmaður: Þorsteinn Hreggviðsson.

Ástin hefur legið í loftinu undanfarna daga, ekki síst á þriðjudaginn var en þá héldu sum upp á Valentínusardaginn, dag elskenda. Það er auðvitað gott og blessað, en á Kvöldvaktinni að þessu sinni ætlum við að setja annars konar ást í brennidepilinn; ást sem er ekki beint rómantísk þó mikilvæg sé hún og umsvifamikil í lífum okkar flestra. Það er vináttan og kærleikur milli vina.

Umsjón: Bjarni Daníel Þorvaldsson

Lagalisti:

Ízleifur - Á heilanum

Slowthai - Feel Good

Rihanna - Lift Me Up

Bjarni Ben - Pretty In Pink

Harry Styles - Music For A Sushi Restaurant

Sam Smith - I?m Not Here To Make Friends

Lizzo - About Damn Time

PinkPantheress, Ice Spice - Boy?s a liar Pt. 2

Ice Spice - Munch

FLOTT - Hún ógnar mér

Kristín Sesselja - I?m Still Me

Charli XCX - c2.0

The Beatles - With A Little Help From My Friends

Trúbrot - My Friend And I

Teitur Magnússon - Vinur vina minna

Kim Wilde - You Keep Me Hangin? On

Cate Le Bon - Home To You

Indigo De Souza - Hold U

Upplyfting - Traustur vinur

Omega - Gyöngyhajú lány

Arthur Russell - What It?s Like

Ólöf Arnalds - Vinur minn

GRÓA - Friendlove

Dry Cleaning - Swampy

H. Hawkline - Plastic Man

Arlo Parks - Weightless

Caleb Kunle - All In Your Head

Mave & Dave - Do You Really Want My Love

Triste Janero - Rene De Marie

Unknown Mortal Orchestra - Ffunny Ffrends

Morrissey - Hold On To Your Friends

Ég - Vinir

Stereolab - Cybele?s Reverie

Randy Newman - You?ve Got A Friend In Me

100 gecs - Hollywood Baby

Glass Pyramid - Back To Lovers

Dina Ögon - Mormor

Stevie Wonder - Visions

Cortex - Huit octobre 1971

The Zenmenn & John Moods - Out Of My Mind

Var aðgengilegt til 17. maí 2023.
Lengd: 2 klst. 36 mín.
,