19:00
Tónlistarkvöld útvarpsins
Milano Brutal: Caput og pörupiltar nýju tónlistarinnar
Tónlistarkvöld útvarpsins

Tuttugu tillit til Jesúbarnsins eftir Olivier Messiaen.

Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur á píanó í hljóðriti sem gert var fyrir Ríkisútvarpið árið 2008.

Lesari: Svanhildur Óskarsdóttir.

Kynnir: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.

Hljóðritun frá tónleikum Caput hópsins sem fram fóru í tónleikaröð Hörpu, Sígildum sunnudögum 8. janúar sl.

Á efnisskrá:

*Professor Bad Trip: Lesson I eftir Fausto Romitelli.

*Dulle Griet eftir Giovanni Verrando.

*Cinque Frammenti da Heterodyne eftir Massimiliano Viel.

*Ogoras Speaks eftir Atla Ingólfsson.

Einleikarar: Klarínettuleikararnir Beate Zelinsky og David Smeyers.

Stjórnandi: Guðni Franzson.

Umsjón: Friðrik Margrétar-Guðmundsson.

Var aðgengilegt til 29. júlí 2023.
Lengd: 2 klst..
,