18:30
Vísindavarp Ævars
Sögur af forritun og hvernig á að haga sér á netinu
Vísindavarp Ævars

Ævar vísindamaður setur allt milli himins og jarðar undir smásjána og rannsakar eins og honum einum er lagið. Fróðleikur og skemmtun fyrir forvitna krakka á öllum aldri.

Umsjón: Ævar Þór Benediktsson.

Gestur þáttarins er Sigurlaug Guðrún Jóhannsdóttir, nemi í hugbúnaðarverkfræði. Við spjöllum um hvað forritun er, hvernig forritun og fótbolti tengjast og hvað /sys/tur eru. Svo fer Ævar yfir sögu internetsins og hvernig maður á að haga sér á því.

http://krakkaruv.is/aevar

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 21 mín.
e
Endurflutt.
,