21:00
Samfélagið
Geymsla eldsneytis, félagsleg tengsl og flóttafólk
Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Guðmundur Pálsson.

Svo virðist sem nokkur fjöldi fólks hafi ákveðið að hamstra eldsneyti. En þetta er hættulegt efni. Rætt við umhverfisstofnun og slökkviðliðið.

Jódís Bjarnadóttir félagráðgjafi og sérfræðingur í málefnum flóttaólks hjá FJölmenningarsetri og Arnbjörg Jónsdóttir félagsfræðingur og stundakennari við HÍ; Fjallað um félagsleg tengsl og flóttafólk, þessi mál hafa verið rannsökuð og gefa leiðbeinandi niðurstöður.

Umhverfispistill fimmtudagsins er að þessu sinni í höndum Evlalíu Kolbrúnar Ágústsdóttur, sem er meðstjórnandi í loflagsnefnd ungra umhverfissinna

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 58 mín.
e
Endurflutt.
,