22:05
Konsert
Kris Kristofferson 2016 og Bríet 2020
Konsert

Tónleikaupptökur víðsvegar að úr heiminum, frá ýmsum tímum og úr ólíkum tónlistaráttum. Nýjar og gamlar tónleikaupptökur úr safni Rásar 2 í bland við upptökur frá tónlistarhátíðum erlendis sem vinir Rásar 2 í EBU bjóða upp á.

Gothenburg Concert Hall er tónleikahús í Gautaborg í Svíþjóð sem var byggt árið 1935 ? og margir hafa stigið þar á stokk í gegnum tíðina, en húsið tekur 1300 manns í sæti. Og þann 18. september árið 2016 spilaði þar Kris Kristofferson ? sænska útvarpið tók tónleikana upp og við ætlum að hlusta á þá í Konsert í kvöld ? og að því loknu heyrum við í Bríeti ? á Iceland Airwaves núna síðast.

Var aðgengilegt til 18. mars 2022.
Lengd: 1 klst. 55 mín.
,