09:03
Segðu mér
Hjörleifur Björnsson
Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Hjörleifur er faðir Hávarðar tvítugs drengs sem tók líf sitt eftir margra ára baráttu við fíkn. Hann segir sögu drengsins síns og endalausa baráttu þeirra við kerfið sem brást.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 40 mín.
,