07:03
Siðaskipti faraós
Siðaskipti faraós

Um 1350 árum fyrir okkar tímatal skipaði Egiftalandsfaraó þegnum sínum að láta af trú á um 3000 guði og gyðjur, gerði allar eignir hofanna upptækar og skellti aftur hofdyrunum. Allir skyldu trúa á einn guð, Aten, sólarskífuna við sólarupprás. Aten væri upphaf alls, réði sköpun alls. Á 17 ára valdatíma faraósins, og lengi síðan, hafði tilskipunin ekki aðeins áhrif á trúarbrögð fornra Egifta heldur einnig innan- og utanríkisstefnu þeirra, listir, menningu, efnhag, söguskoðun og söguritskoðun.

Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.

Var aðgengilegt til 16. ágúst 2023.
Lengd: 53 mín.
e
Endurflutt.
,