Ég skil aldrei hvernig þetta var hægt

Frumflutt

6. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ég skil aldrei hvernig þetta var hægt

Ég skil aldrei hvernig þetta var hægt

Ingólfur Guðbrandsson og framlag hans til íslenskrar tónmenningar.

Í ár eru liðin 100 ár frá fæðingu Ingólfs Guðbrandssonar tónlistarmanns, ferðafrömuðar og kórstjóra, en með starfi sínu í Pólyfónkórnum flutti Ingólfur hingað til lands margt úr aldagamalli tónmenningu Evrópu og kynnti fyrir landsmönnum. Í þættinum verður tónlistarlíf Ingólfs rifjað upp og leitað fanga í hljóðritasafni Ríkisútvarpsins. Í öðrum þætti sem fylgir þessum og heitir Tónlistinni til dýrðar, upptökur með Ingólfi síðan njóta sín. Umsjón: Guðni Tómasson.

,