Bæn og hugleiðing að morgni dags.
Séra Fritz Már Jörgensson Berndsen flytur.
Útvarpsfréttir.
Um 1350 árum fyrir okkar tímatal skipaði Egiftalandsfaraó þegnum sínum að láta af trú á um 3000 guði og gyðjur, gerði allar eignir hofanna upptækar og skellti aftur hofdyrunum. Allir skyldu trúa á einn guð, Aten, sólarskífuna við sólarupprás. Aten væri upphaf alls, réði sköpun alls. Á 17 ára valdatíma faraósins, og lengi síðan, hafði tilskipunin ekki aðeins áhrif á trúarbrögð fornra Egifta heldur einnig innan- og utanríkisstefnu þeirra, listir, menningu, efnhag, söguskoðun og söguritskoðun.
Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
Útvarpsfréttir.
Umsjón: Andri Yrkill Valsson
Tæknimaður: Lydía Grétarsdóttir
Útvarpsfréttir.
Í þættinum ræða þrír innflytjendur, sem hafa búið á Íslandi um margra ára skeið, um reynslu sína og upplifun á því að búa í nýju landi og bera það saman við reynslu grísk/sænska rithöfundarins Theodor Kallifatides. Í bókinni „Nýtt land fyrir utan gluggann minn" lýsir hann reynslu sinni af því að vera útlendingur og innflytjandi og hvernig hann metur stöðu sína eftir nærri fjörutíu ára dvöl í Svíþjóð. Gestir þáttarins eru Davor Purusic, frá Bosníu - Hersegóvinu, Oxana Shabatura frá Úkraínu og Flor Santos Martins Pereira frá Portugal.
Umsjónarmaður: Þorgeir Ólafsson.
Útvarpsfréttir.
Veðurstofa Íslands.
Umsjón: Kristján Kristjánsson.
Guðsþjónusta.
Dagur aldraðra í kirkjunni.
Séra Sigurður Kr. Sigurðarson predikar og þjónar fyrir altari.
Organisti og kórstjórii: Kristín Jóhannesdóttir.
FEB - Kór Félags eldri borgara í Reykjavík syngur.
Ritningarlestrar: Þórey Dögg Jónsdóttir og Auður Inga Einarsdóttir.
Almenna kirkjubæn les Guðrún Finnbjarnardóttir.
Lokabæn les Gísli Jónatansson.
Fyrir predikun:
Forspil: Melody í G dúr eftir Alexandre Guilmant, Op. 46, nr. 4.
Sálmur 216: Mikli Drottinn, dýrð sé þér. Lag frá Vínarborg; íslensk þýðing: séra Friðrik Friðriksson.
Sálmur 265. Þig lofar, faðir, líf og önd. Gamalt kirkjulag; texti: Sigurbjörn Einarsson.
Sálmur 280: Við heyrum Guðs heilaga orð. Lag: Fintan O'Carroll & Christopher Walker; ísl. texti: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson.
Sálmur163b: Vér horfum allir upp til þín. Lag: Christoph Ernst Friedrich Weyse; texti: Páll Jónsson.
Sálmur 533. Góði Guð, er ég bið. Lag: Ralph Carmichael; texti: Lilja S. Kristjánsdóttir.
Eftir predikun:
Vorið kemur. Lag: Valgeir Guðjónsson; útsetning: Kristín Jóhannesdóttir; texti: Jóhannes úr Kötlum.
Sálmur 288: Ó, heyr mína bæn. Lag: Jacques Berthier; texti úr 102. Davíðssálmi.
Sálmur 581: Með Jesú byrja ég. Lag: Johann Crüger; texti: sérar Valdimar Briem.
Eftirspil: Prelúdía í C-dúr eftir Johann Sebastian Bach BWV 553.
Íslenskt lag eða tónverk.
Útvarpsfréttir.
Kostnaður vegna leiðtogafundar Evrópuráðsins liggur ekki fyrir en er talinn vera innan kostnaðaráætlunar, eða um tveir milljarðar króna. Óvissustigi almannavarna vegna netárása hefur verið aflétt, þær höfðu ekki áhrif á gesti fundarins.
Volodymyr Zelensky, forseti Úkraínu, segist afar þakklátur fyrir niðurstöðu leiðtogafundarins. Rússlandsher hélt árásum sínum áfram í nótt og einn beið bana í Odesa.
Miklu skiptir fyrir flugfarþega, ferðaþjónustuna og þjóðarbúið ef samkomulag næst um sérsamning milli Íslands og Evrópusambandsins um losunarheimildir í flugi. Þetta segir forstjóri Icelandair.
Gangi hugmyndir stýrihóps eftir verður kirkjugarðurinn við Lindakirkju í Kópavogi minnkaður um einn hektara og þar verður ný endurvinnslustöð Sorpu. Formaður bæjarráðs segir ýmsum spurningum ósvarað um þessa staðsetningu.
Flestir landsmenn eru andvígir því að kosningaaldur verði lækkaður úr átján árum í sextán. Yngri en þrjátíu ára eru hlynntastir breytingunni en eldra fólk og stuðningsmenn Miðflokksins vilja síst breyta kosningaaldri.
Mannréttindasamtök gagnrýna harðlega ný lög í Montana-ríki í Bandaríkjunum sem banna alla notkun smáforritsins TikTok. Ríkisstjórinn segir tilganginn að vernda íbúa ríkisins.
Það kemur í ljós í kvöld hvort Valsmenn verji Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta eða hvort Tindastóll fagni titlinum í fyrsta sinn þegar liðin mætast í oddaleik á Hlíðarenda. Þá lýkur 16-liða úrslitum bikarkeppni karla í fótbolta í dag með sex leikjum.
Á þessu ári eru liðin 100 ár frá fæðingu Jónasar Árnasonar, en hann fæddist 28. maí 1923. Jónas var þekktur fyrir margt, hann var rithöfundur, söngtextahöfundur, alþingismaður, sjómaður og blaðamaður, svo nefnt sé það helsta. Í þættinum verður fjallað um Jónas og brugðið upp svolitlu broti af því sem eftir hann liggur. Margir þekkja til dæmis söngtexta hans „Einu sinni á ágústkvöldi“ og „Bíum bíum bambaló“. Fyrri textinn er saminn við lag er eftir bróður Jónasar, Jón Múla Árnason, og sunginn í leikriti sem þeir sömdu saman: „Deleríum búbónis“. Hinn síðarnefndi er sunginn við írskt þjóðlag í leikriti Jónasar „Þið munið hann Jörund“. Flutt verða atriði úr þessum leikritum og fleiri verkum eftir þá bræður, auk þess sem flutt verða brot úr viðtölum við Jónas. Umsjón með þættinum hefur Una Margrét Jónsdóttir og lesari er Kristján Guðjónsson.
Þáttur um japanska tónskáldið og listamanninn Ryuichi Sakamoto. Í þættinum er farið í óvissuferð um hljóðheima tónskáldsins þar sem meðal annars er rætt við nokkra af þeim Íslendingum sem störfuðu með honum á einn eða annan hátt, en það eru Sunna Axels, Skúli Sverrisson, Ólafur Arnalds og Andri Snær Magnason.
Umsjón: Halldór Eldjárn.
Sjónum er beint að borgarskipulagi og arkitektúr í víðu samhengi. Viðmælendur þáttanna eru frumkvöðlar, skipulagsfræðingar, arkitektar, stjórnmálamenn og aðrir sem láta sig málefni skipulagsmála og arkitektúrs varða.
Umsjón: Sunnefa Gunnarsdóttir.
Hvers konar áhrif hafa hamfarir, eins og náttúruhamfarir eða stríð á borgir? Hvers konar ferlar fara af stað og hvað er gert til að koma í veg fyrir að slíkar hamfarir eigi sér stað yfir höfuð. Hvernig viðbragðsáætlanir fara af stað þegar hamfarir ganga yfir borgir?
Í þættinum verður þessum spurningum velt upp í sambandi við tvenns konar hamfarir, hamfarir af völdum loftslagsbreytinga og hamfarir af völdum stríðsins í Úkraínu.
Rætt verður við Magnús Örn Agnesar Sigurðsson sérfræðing í umhverfis-, orku-, og loftslagsráðuneytinu og Val Gunnarsson rithöfund og blaðamann.
Þáttur byggður á leikverkinu Góða ferð inn í gömul sár sem flutt var í Borgarleikhúsinu fyrr á þessu ári. Rætt er við fólk sem upplifði HIV faraldurinn undir lok síðustu aldar.
Viðmælendur: Ingi Þór Jónsson, Böðvar Björnsson, Hildur Helgadóttir, Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, Hafdís Erla Hafsteinsdóttir og Ásta Kristín Benediktsdóttir.
Umsjón: Eva Rún Snorradóttir.
SOS Sinfónía Jóns Hlöðvers Áskelssonar í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands.
Hljóðritun frá frumflutningi verksins á tónleikum í Hofi, 29. maí 2022.
Einleikari á morstæki: Arngrímur Jóhannsson, loftskeytamaður.
Stjórnandi: Bjarni Frímann Bjarnason.
Umsjón: Melkorka Ólafsdóttir.
Kvöldfréttir útvarps
Útvarpsfréttir.
Það er jákvætt fyrir ímynd Íslands á alþjóðavettvangi að hafa birst sem leiðandi ríki á hinu pólitíska sviði í tengslum við leiðtogafund Evrópuráðsins að mati sérfræðings hjá Íslandsstofu.
Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur úrskurðað að tæknifyrirtæki geti ekki borið ábyrgð á öllu því efni sem birtist á samfélagsmiðlum. Forsvarsmenn miðlanna fagna -- og segja að úrskurður á annan veg hefði kollvarpað internetinu.
Bandaríska leyniþjónustan CIA auglýsir eftir starfskrafti á rússneskum samfélagsmiðlum. Stofnunin vonast eftir því að fá gögn frá Rússum sem er annt um land sitt en andvígir stjórnvöldum.
Forseti Kólumbíu hefur dregið til baka fullyrðingu sína um að börn sem hefur verið saknað vikum saman í frumskógum Amazon séu fundin á lífi.
Ævar vísindamaður setur allt milli himins og jarðar undir smásjána og rannsakar eins og honum einum er lagið. Fróðleikur og skemmtun fyrir forvitna krakka á öllum aldri.
Umsjón: Ævar Þór Benediktsson.
Í þætti dagsins veltir Ævar fyrir sér framtíðinni, hverju var búið að lofa okkur og hverju við gætum átt von á. Við fjöllum um geislasverð, svifbretti og geimferðir, klónun, risaeðlur og draumalesara. Allt þetta og miklu meira til!
Veðurstofa Íslands.
Dánarfregnir.
Tuttugu tillit til Jesúbarnsins eftir Olivier Messiaen.
Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur á píanó í hljóðriti sem gert var fyrir Ríkisútvarpið árið 2008.
Lesari: Svanhildur Óskarsdóttir.
Kynnir: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
Hljóðritun frá tónleikum Fílharmóníusveitar Berlínar og tenórsöngvarans Jonasar Kaufmann sem fram fóru í Philharmonie-tónlistarhúsinu í Berlín.
Á efnisskrá eru atriði úr óperum og hljómsveitarverkum eftir Giuseppe Verdi, Riccardo Zandonai, Sergej Prokofjev, Umberto Giordano, Pietro Mascagni, Nino Rota og Pjotr Tsjajkofskíj.
Stjórnandi: Kirill Petrenko.
Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir.
Dr Sigurvin Lárus Jónsson talar um stöðu Jakobsbréfs í Nýja testamentinu.
Umsjón Ævar Kjartansson.
Veðurstofa Íslands.
Þorleifur Friðriksson sagnfræðingur fjallar um atburði sem áttu sér stað í Katyn í Póllandi árið 1940. Hann fer yfir sögu Póllands, eftirmála og atburði sem áttu sér stað á vordögum 2010.
Í hugum Pólverja og flestra annarra sem til þekkja er orðið Katyn sveipað drunga tilgangslausrar grimmdar, þegar þúsundir pólskra hermanna voru sviptir þar lífi.
Pólsku forsætisráðherrahjónin og fylgdarlið fórust 10. apríl 2010 þegar þau voru á leið til minningarathafnar um atburðina sem áttu sér stað vorið 1940. Flugslysið vandurvakti og magnaði tilfinningar sem legið höfðu eins og mara á pólsku þjóðinni um áratuga skeið. Í þættinum er leitast við að bregða ljósi á Katyn 1940, forsögu og eftirmála, og Katyn í vitund þjóðar á vordögum 2010.
Umsjón: Þorleifur Friðriksson.
Ingólfur Guðbrandsson og framlag hans til íslenskrar tónmenningar.
Í ár eru liðin 100 ár frá fæðingu Ingólfs Guðbrandssonar tónlistarmanns, ferðafrömuðar og kórstjóra, en með starfi sínu í Pólyfónkórnum flutti Ingólfur hingað til lands margt úr aldagamalli tónmenningu Evrópu og kynnti fyrir landsmönnum. Í þættinum verður tónlistarlíf Ingólfs rifjað upp og leitað fanga í hljóðritasafni Ríkisútvarpsins. Í öðrum þætti sem fylgir þessum og heitir Tónlistinni til dýrðar, fá upptökur með Ingólfi síðan að njóta sín. Umsjón: Guðni Tómasson.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Umsjón: Andri Yrkill Valsson
Tæknimaður: Lydía Grétarsdóttir
Útvarpsfréttir.
Umsjón: Rúnar Róbertsson
Umsjón: Rúnar Róbertsson
Rúnar Róbertsson var á vaktinni fram að hádegisfréttum og lék ljúfa tóna fyrir hlustendur ásamt því að skoða hvað var hægt að gera sér til dundurs á uppstigningardegi.
Tónlist:
Bubbi & Spaðadrottningarnar - 18 Konur
Árstíðir - A New Tomorrow
Jónas Sig & Lúðrasveit Þorlákshafnar - Hafið er svart
George Michael - Outside
Hipsumhaps - Fyrsta ástin
Al Green - Let's stay together
Holy Hrafn & Dr. Vigdís Vala - Reyndu bara'ð ná mér
Helgi Björnsson - Kókos og engifer
BEATLES - In My Life
Simple Minds - Don't You (Forget About Me)
Bríet - Hann er ekki þú
10:00
Friðrik Dór - Bleikur og blár
Duncan Laurence - Arcade (Eurovision 2019 - Holland)
Taylor Swift - Karma
Sóldögg - Breyti Um Lit
La Zarra - Évidemment (Eurovision 2023 Frakkland)
Hozier - Eat Your Young
Elton John - I'm still standing
boygenius - Not Strong Enough
Paul Simon - Mother And Child Reunion
Alicia Keys - Girl on Fire
Rún og Raven - Handan við hafið
Toto - Hold The Line
Land og synir - Lending 407
11:00
Coldplay - Clocks
Omar Apollo - Evergreen (You Didn't Deserve Me At All)
Retro Stefson - Glow
Sigrún Stella - My Crazy Heart
Johnny Cash - Ring of fire
Vinir vors & blóma - Losti.
Árný Margrét & Júníus Meyvant - Spring
Nick Cave - Into My Arms
KUL - Operator
Alessandra - Queen of Kings (Eurovision 2023 Noregur)
Snorri Helgason - Gerum okkar besta
Karlotta - Freefalling
The Blessed Madonna & The Joy - Shades Of Love
Vinir vors og blóma, Katla, Land og synir, Sóldögg - Lífið er núna
12:00
Mark Ronson & Bruno Mars - Uptown Funk
Biggi Maus - Ekki vera að eyða mínum tíma
Ed Sheera - Eyes Closed
Ásgeir Trausti - Sumargestur
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Kostnaður vegna leiðtogafundar Evrópuráðsins liggur ekki fyrir en er talinn vera innan kostnaðaráætlunar, eða um tveir milljarðar króna. Óvissustigi almannavarna vegna netárása hefur verið aflétt, þær höfðu ekki áhrif á gesti fundarins.
Volodymyr Zelensky, forseti Úkraínu, segist afar þakklátur fyrir niðurstöðu leiðtogafundarins. Rússlandsher hélt árásum sínum áfram í nótt og einn beið bana í Odesa.
Miklu skiptir fyrir flugfarþega, ferðaþjónustuna og þjóðarbúið ef samkomulag næst um sérsamning milli Íslands og Evrópusambandsins um losunarheimildir í flugi. Þetta segir forstjóri Icelandair.
Gangi hugmyndir stýrihóps eftir verður kirkjugarðurinn við Lindakirkju í Kópavogi minnkaður um einn hektara og þar verður ný endurvinnslustöð Sorpu. Formaður bæjarráðs segir ýmsum spurningum ósvarað um þessa staðsetningu.
Flestir landsmenn eru andvígir því að kosningaaldur verði lækkaður úr átján árum í sextán. Yngri en þrjátíu ára eru hlynntastir breytingunni en eldra fólk og stuðningsmenn Miðflokksins vilja síst breyta kosningaaldri.
Mannréttindasamtök gagnrýna harðlega ný lög í Montana-ríki í Bandaríkjunum sem banna alla notkun smáforritsins TikTok. Ríkisstjórinn segir tilganginn að vernda íbúa ríkisins.
Það kemur í ljós í kvöld hvort Valsmenn verji Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta eða hvort Tindastóll fagni titlinum í fyrsta sinn þegar liðin mætast í oddaleik á Hlíðarenda. Þá lýkur 16-liða úrslitum bikarkeppni karla í fótbolta í dag með sex leikjum.
Kvöldfréttir útvarps
Útvarpsfréttir.
Það er jákvætt fyrir ímynd Íslands á alþjóðavettvangi að hafa birst sem leiðandi ríki á hinu pólitíska sviði í tengslum við leiðtogafund Evrópuráðsins að mati sérfræðings hjá Íslandsstofu.
Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur úrskurðað að tæknifyrirtæki geti ekki borið ábyrgð á öllu því efni sem birtist á samfélagsmiðlum. Forsvarsmenn miðlanna fagna -- og segja að úrskurður á annan veg hefði kollvarpað internetinu.
Bandaríska leyniþjónustan CIA auglýsir eftir starfskrafti á rússneskum samfélagsmiðlum. Stofnunin vonast eftir því að fá gögn frá Rússum sem er annt um land sitt en andvígir stjórnvöldum.
Forseti Kólumbíu hefur dregið til baka fullyrðingu sína um að börn sem hefur verið saknað vikum saman í frumskógum Amazon séu fundin á lífi.
Siggi Gunnars spilar soul og jazz sem lyftir andanum.
Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson
Siggi Gunnars spilar soul, jazz og annað sem grúvar á uppstigningardegi.
Spiluð lög:
Mannakorn - Einn, tveir, þrír
Herbie Hancock - Cantaloupe Island
Donny Hathaway - Jealous Guy
Roberta Flack - Ain't No Mountain High Enough
Ashford & Simpson - Solid
Björgvin Halldórsson - Ég er að tala um þig
Sammy Davis Jr. - Mr. Bojangles
Sam Redmore ft. Andrea Brown - Just Be Good To Me
Chet Baker - You're Driving Me Crazy
Laufey - Street By Street
Jackie Wilson & Count Baise - Uptight
Stevie Wonder - My Cherie Amour
Mezzoforte - Time Out
Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson.
Fréttastofa RÚV.
Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmaður: Þorsteinn Hreggviðsson.
Önnur breiðskífa tónskáldsins Eydísar Evensen er væntanleg á allra næstu dögum og ber heitið ,,The Light?. Í tilefni þessa verður blásið til veglegra sólótónleika í Kaldalóni í Hörpu á sunnudaginn kemur, og í kjölfarið leggur hún í þriggja vikna Evróputúr. Eydís Evensen er gestur Kvöldvaktarinnar á uppstigningardegi.
Umsjón: Bjarni Daníel Þorvaldsson
Lagalisti:
Elín Hall, GDRN - Júpíter
eee gee - More Than A Woman
Laufey - From The Start
Cell7 - Fix It
Taylor Swift - Karma
Loreen - Tattoo
Caroline Polachek - Smoke
Inspector Spacetime, Unnsteinn - Kysstu mig
Diljá - Crazy
Aron Can, Birnir - Bakka ekki út
Biggi Maus - Ekki vera að eyða mínum tíma
JFDR - Life Man
Elysian Spring - Blue Sands
Eydís Evensen - Tranquillant
Eydís Evensen - The Light I
Eydís Evensen - Tephra Horizon
boygenius - True Blue
Brenndu bananarnir - Ég nenni ekki að labba upp gilið
Mija Milovic - Resting Mind, Pt. 2
Wet Leg - Being In Love
bdrmm - Pulling Stitches
Virgin Orchestra - On Your Knees
Dream Wife - Who Do You Wanna Be
Benni Hemm Hemm - Af hverju er allt svona dýrt?
Bobbi Humphrey - Just A Love Child
The Altons - Tangled Up In You
Techniques IV - How Can You Win
Peacocks Guiter Band - Eddie Quansa
Luis Navidad - Sleep Thief
The Durutti Column - Sketch For A Summer
PJ Harvey - A Child?s Question, August
King Krule - If Only It Was Warmth
Tracey Thorn - Dreamy
Laura Groves - Sky At Night
ML Buch - Teen
Mary Hopkin - Y Blodyn Gwyn
Trailer Todd - Truck Life
Tónleikaupptökur víðsvegar að úr heiminum, frá ýmsum tímum og úr ólíkum tónlistaráttum. Nýjar og gamlar tónleikaupptökur úr safni Rásar 2 í bland við upptökur frá tónlistarhátíðum erlendis sem vinir Rásar 2 í EBU bjóða upp á.
Í Konsert í kvöld kíkjum við aðeins í baksýnisspegilinn í tilefni af 40 ára afmæli Rásar 2 og heyrum nokkur tóndæmi úr tónleika-upptökusafni Rásar 2 sem er ansi stórt, og einbeita okkur að áratugnum 1999-2009. Þeir listamenn sem koma við sögu eru: Pálmi Gunnarsson, Valgeir Guðjónsson, Sprengjuhöllin, Grafík, Hjálmar, KK, Páll Óskar og Monika, Bubbi, Jóhann Helgason, Írafár, 200.000 Naglbítar og Lúðrasveit verkalýðsins ofl.