19:00
Tónlistarkvöld útvarpsins
Tónlistarkvöld útvarpsins

Tuttugu tillit til Jesúbarnsins eftir Olivier Messiaen.

Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur á píanó í hljóðriti sem gert var fyrir Ríkisútvarpið árið 2008.

Lesari: Svanhildur Óskarsdóttir.

Kynnir: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.

Hljóðritun frá tónleikum Fílharmóníusveitar Berlínar og tenórsöngvarans Jonasar Kaufmann sem fram fóru í Philharmonie-tónlistarhúsinu í Berlín.

Á efnisskrá eru atriði úr óperum og hljómsveitarverkum eftir Giuseppe Verdi, Riccardo Zandonai, Sergej Prokofjev, Umberto Giordano, Pietro Mascagni, Nino Rota og Pjotr Tsjajkofskíj.

Stjórnandi: Kirill Petrenko.

Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir.

Var aðgengilegt til 29. júlí 2023.
Lengd: 2 klst..
,