Úr tónlistarlífinu

SOS Sinfónía Jóns Hlöðvers Áskelssonar í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands.

Hljóðritun frá frumflutningi verksins á tónleikum í Hofi, 29. maí 2022.

Einleikari á morstæki: Arngrímur Jóhannsson, loftskeytamaður.

Stjórnandi: Bjarni Frímann Bjarnason.

Umsjón: Melkorka Ólafsdóttir.

Frumflutt

18. maí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Úr tónlistarlífinu

Úr tónlistarlífinu

SOS Sinfónía Jóns Hlöðvers Áskelssonar í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands.

Hljóðritun frá tónleikum í Hofi, 29. maí 2022.

Einleikari á morstæki: Arngrímur Jóhannsson, loftskeytamaður.

Stjórnandi: Bjarni Frímann Bjarnason.

Umsjón: Melkorka Ólafsdóttir.

Haustið 2017 átti tónskáldið Jón Hlöðver Áskelsson leið um Norðurslóðasetrið og hitti þar fyrir forstöðumann og eiganda safnsins, Arngrím Jóhannsson. Arngrímur, sem starfað hefur í áratugi sem flugmaður og loftskeytamaður, „morsaði" úr gömlu morstæki úr síðutogaranum Harðbak frá 1959 skilaboðin „ljósið skín í myrkrinu" og S.O.S.. Tónfall morsskilaboðanna vöktu með tónskáldinu hugmyndir og hugrenningatengsl. Hljóðskilaboð sem oft hafa skilið ljós og myrkur, líf og dauða og tengjast bæði sorg og gleði. Þessi stund hafði slík áhrif á Jón Hlöðver úr varð fimm þátta sinfónía þar sem þessi einföldu en merkingarþrungnu taktmynstur morsins skipa stóran sess.

,