18:30
Vísindavarp Ævars
Framtíðin
Vísindavarp Ævars

Ævar vísindamaður setur allt milli himins og jarðar undir smásjána og rannsakar eins og honum einum er lagið. Fróðleikur og skemmtun fyrir forvitna krakka á öllum aldri.

Umsjón: Ævar Þór Benediktsson.

Í þætti dagsins veltir Ævar fyrir sér framtíðinni, hverju var búið að lofa okkur og hverju við gætum átt von á. Við fjöllum um geislasverð, svifbretti og geimferðir, klónun, risaeðlur og draumalesara. Allt þetta og miklu meira til!

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 19 mín.
e
Endurflutt.
,