17:03
Ratsjá
Kolefnissugur
Ratsjá

Á þessum myrkasta tíma ársins er vert að leiða hugann að ljósinu og manninum sem færði okkur það undur sem ljósaperan er. Í þættinum rekur Snorri Rafn Hallsson sögu Thomasar Edisons og þessarar merkilegu uppfinningar.

Viðmælandi: Baldur Arnarson.

Hamfarahlýnun jarðarinnar skrifast að miklu leyti á umframmagn gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftinu. Það er ekki nóg að draga úr losun, við þurfum að hreinsa upp eftir okkur. Í þættinum skoða Tómas og Snorri jarðmótun, sem eru markvissar, stórtækar og ekki síst stórhuga aðgerðir til að hafa áhrif á loftslag jarðarinnar og kynnast náttúrulegum og tæknilegum aðferðum við föngun og förgun kolefnis.

Rætt er við Sigurð Reyni Gíslason, jarðfræðing og Söndru Ósk Snæbjörnsdóttur, yfirmann koldíoxíðsförgunar hjá CarbFix.

Umsjón: Tómas Ævar Ólafsson og Snorri Rafn Hallsson.

Var aðgengilegt til 30. desember 2023.
Lengd: 50 mín.
,