13:00
Samfélagið
Veirufræði og náttúruvernd: Ólafur S Andrésson
Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Guðmundur Pálsson.

Í þættinum verður rætt við Ólaf S. Andrésson prófessor emiritus um rannsóknarstörf hans í gegnum áratugina, sem spanna allt frá veirufræði til náttúruverndar.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 55 mín.
,