16:05
Vínill vikunnar
Revolver með Beatles
Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Vínil plata þessarar vikur er Revolver, sjöunda hljóðversplata Beatles, sem gefin var út 5. ágúst 1966. Þetta var síðasta platan sem Beatles gerðu áður en þeir hættu að koma fram opinberlega.

Umsjón: Bogi Ágústsson.

Framleiðsla: Jónatan Garðarsson.

Hlið 1

1. Taxman

2. Eleanor Rigby

3. I'm Only Sleeping

4. Love You To

5. Here, There and Everywhere

6. Yellow Submarine

7. She Said, She Said

Hlið 2

1. Good Day Sunshine

2. And Your Bird Can Sing

3. For No One

4. Doctor Robert

5. I Want to Tell You

6. Got to Get You into My Life

7. Tomorrow Never Knows

Aukalög:

Paperback Writer

Rain

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 53 mín.
,