12:42
Félagsheimilið
24. júní - Bubbi svarar spurningum og símatími frá 1983
Félagsheimilið

Friðrik Ómar og Siggi Gunnars eru húsverðir í Félagsheimili allra landsmanna á Rás 2 eftir hádegisfréttir, alla laugardaga. Frábær tónlist, góðir gestir, uppákomur og hlustendur um land allt. Það er ekkert aldurstakmark og öll eru velkomin í Félagsheimilið á Rás 2.

Friðrik Ómar og Siggi Gunnars eru húsverðir í Félagsheimili allra landsmanna á Rás 2 eftir hádegisfréttir, alla föstudaga í sumar. Helgin byrjar með þeim félögum.

Aðal gestur dagsins var Bubbi Mortheins sem svaraði 22 spurningum sem enginn vill fá. Friðrik og Siggi rifjuðu einnig upp tæplega 40 ára gamlan símatíma úr Ríkisútvarpinu þar sem hlustendur sögðu skoðun sína á homosexualisma. Loks var slegið upp alvöru dansleik þar sem endað var á vangalagi.

Tónlistin var að venju úr ýmsum áttum:

Sprengjuhöllin - Keyrum yfir Ísland

George Ezra - Green Green Grass

Herbert Guðmundsson - Með stjörnunum

Jói Pé X Pally - Face

Stuðmenn - Sigurjón Digri

Sam Fender - Getting Started

Gloria Gaynor - I will survive

Stefán Hilmarsson - Líf

Bubbi Mortheins - Ennþá er tími

Stuðlabandið - Ég veit

Sigga Ózk - Sjáðu mig

Mannakorn - Ekki dauðir enn

Sálin hans Jóns míns - Hvar er draumurinn?

Tina Turner - The Best

Harry Styles - As It Was

Aretha Franklin - Respect

Bubbi Mortheins ft. Bríet - Ástrós

Måneskin - Supermodel

Kate Bush - Running Up That Hill

Stuðmenn - Taktu til við að tvista

GCD - Mýrdalssandur

Robyn - Dancing On My Own

Írafár - Fingur

Geirmundur Valtýsson - Nú er ég léttur

Eurobandið - This Is My Life

Stjórnin - Ég lifi í voninni

Uriah Heep - Easy Livin'

Abba Voulez-Vous

Righteous Brothers - Unchained Melody

Var aðgengilegt til 24. júní 2023.
Lengd: 3 klst. 15 mín.
,