23:10
Frjálsar hendur
Breskir og bandarískir dátar á Íslandi
Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti að hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Síðla hausts 1943 var breski tundurspillirinn Scorpion að taka eldsneyti á Seyðisfirði. Einn sjóliðinn var alveg að tapa sér. Sagt er frá hörmulegum örlögum hans, og raktar reynslusögur ýmissa annarra dáta og sjóliða Breta og Bandaríkjamanna, sem hér voru á stríðsárunum, sér til mjög mismikillar gleði.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 52 mín.
e
Endurflutt.
,