20:30
Djassþáttur
Djassþáttur

Jón Múli Árnason starfaði lengi hjá útvarpinu og var landskunnur útvarpsþulur. Jón Múli hafði umsjón með vinsælum djassþáttum á Rás 1 þar sem hann kynnti helstu strauma og stefnur djassins. Í tilefni af því að Jón Múli hefði orðið 100 ára í ár verða djassþættir frá árinu 1994 endurfluttir á föstudögum í sumar.

Umsjón: Jón Múli Árnason.

Jón Múli Árnason sér um djassþátt. Flutt eru lög eftir C. Shavers ; Austin ; Bergere ; Neal Hefti ; Benny Golson ; Duke Ellington. - Flytjendur: Hubert Laws og hljómsveit ; Hljómsveit Allen & Hawkins ; Count Basie og hljómsveit ; Quincy Jones og hljómsveit ; D. Valentin ; B. O´Connor ; Bengt-Arne Wallin og hljómsveit.

Var aðgengilegt til 29. ágúst 2022.
Lengd: 40 mín.
e
Endurflutt.
,