21:30
Kvöldsagan Grettis saga
Fjórði lestur
Kvöldsagan Grettis saga

Óskar Halldórsson les Grettis sögu. Óskar var einn fremsti og kunnasti lesari útvarpsins á sinni tíð. Grettis saga var síðasta verkefni hans af því tagi, enda hafði hann þá um skeið unnið að rannsóknum á sögunni. Óskar Halldórsson lést árið 1983 og var lestrinum útvarpað árið eftir. Óskar fæddist 27. október 1921 og í haust verða 100 ár liðin frá fæðingu hans.

Óskar Halldórsson les. (Áður flutt 1984)

Var aðgengilegt til 19. febrúar 2022.
Lengd: 26 mín.
,