Ormhildarsaga

26. Turninn

Orrustan við sæormana geisar. Glötuð sál Guðrúnar kvelur hana og Ormhildur berst við sameina hópinn. Guðrún ætlar frysta allt og alla. Ormhildur og allir vinir hennar, nær og fjær, stöðva Guðrúnu með göldrum svo illa orkan yfirgefur hana. Albert og Ormhildur bjóða vinum, vandamönnum og skepnum vera með í stofna (SVGKV) SAMTÖK VINA GALDRAKINDA OG VERA og boða nýtt upphaf fyrir alla.

Frumsýnt

23. jan. 2026

Aðgengilegt til

23. jan. 2027
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi

Ormhildarsaga

Jöklarnir hafa hopað og allar þjóðsagnaverurnar úr gömlu bókunum eru komnar fram í dagsljósið. Ormhildur og Albert gamli leggja af stað í leiðangur með Guðrúnu og Brynhildi. Þau ætla fremja galdraseið til kveða vættirnar aftur inn í jöklana. Allt fer á hliðina þegar Albert er tekinn höndum og hópurinn hrapar í fjallinu. Á ferðalaginu uppgötvar Ormhildur hún býr yfir leyndum hæfileika og kemst því töfraverurnar eru ekki allar þar sem þær eru séðar.

Þættir

,