Ormhildarsaga

14. Sker af skessum

Gjóla, drottning vindanna, magnar upp ofsaveður. Hópurinn tvístrast og skessurnar þrjár Ormhildi. Brynhildi, Guðrúnu og Kisa tekst bjarga henni og flýja með Alberti sem enn er í líki fisks. Álfur heldur til Myrkheima en Hallgrímur heldur áfram í þyrlu til eyðileggja Galdrahellinn. Albert losnar úr álögum og ljóstrar því upp Ormhildur er dvergur.

Frumsýnt

23. jan. 2026

Aðgengilegt til

23. jan. 2027
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi

Ormhildarsaga

Jöklarnir hafa hopað og allar þjóðsagnaverurnar úr gömlu bókunum eru komnar fram í dagsljósið. Ormhildur og Albert gamli leggja af stað í leiðangur með Guðrúnu og Brynhildi. Þau ætla fremja galdraseið til kveða vættirnar aftur inn í jöklana. Allt fer á hliðina þegar Albert er tekinn höndum og hópurinn hrapar í fjallinu. Á ferðalaginu uppgötvar Ormhildur hún býr yfir leyndum hæfileika og kemst því töfraverurnar eru ekki allar þar sem þær eru séðar.

Þættir

,