Ormhildarsaga

12. Eyðimörkin frjósama

Þyrstur og uppgefinn kemur hópurinn vin í eyðimörkinni. Þau falla niður í kongungsríki nykranna. Eftir hafa borðað matinn þeirra fara Brynhildur og Guðrún tala á nykurtungu en Ormhildur virðist ónæm fyrir þessum göldrum. Hún fær óvænt hjálp frá agnarsmáu nátttrölli sem heitir Kubbur. Nykurkóngurinn vill þau verði sendiherrar og fái íbúa Breiðholtseyju til hætta notfæra sér nykrana á eyjunni. Álfur, sem er orðinn skeggjaður, sér þau skjótast út úr vininni.

Frumsýnt

23. jan. 2026

Aðgengilegt til

23. jan. 2027
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi

Ormhildarsaga

Jöklarnir hafa hopað og allar þjóðsagnaverurnar úr gömlu bókunum eru komnar fram í dagsljósið. Ormhildur og Albert gamli leggja af stað í leiðangur með Guðrúnu og Brynhildi. Þau ætla fremja galdraseið til kveða vættirnar aftur inn í jöklana. Allt fer á hliðina þegar Albert er tekinn höndum og hópurinn hrapar í fjallinu. Á ferðalaginu uppgötvar Ormhildur hún býr yfir leyndum hæfileika og kemst því töfraverurnar eru ekki allar þar sem þær eru séðar.

Þættir

,