Ormhildarsaga

7. Misjafn sauður í mörgu fé

Hópurinn vaknar í dimmum helli. Þar er risatröllið Rauður með kindahjörð sína og hótar breyta þeim í sauði nema þau geti leyst þrjár þrautir. Með heppni og klókindum tekst þeim snúa vörn í sókn. Kindahjörðin ýtir Rauð fram af kletti og breytist aftur í fólk.

Frumsýnt

3. jan. 2026

Aðgengilegt til

3. jan. 2027
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi

Ormhildarsaga

Jöklarnir hafa hopað og allar þjóðsagnaverurnar úr gömlu bókunum eru komnar fram í dagsljósið. Ormhildur og Albert gamli leggja af stað í leiðangur með Guðrúnu og Brynhildi. Þau ætla fremja galdraseið til kveða vættirnar aftur inn í jöklana. Allt fer á hliðina þegar Albert er tekinn höndum og hópurinn hrapar í fjallinu. Á ferðalaginu uppgötvar Ormhildur hún býr yfir leyndum hæfileika og kemst því töfraverurnar eru ekki allar þar sem þær eru séðar.

Þættir

,