Ormhildarsaga

2. Nýi brunnurinn

Ormhildur sækir nykratað við Nykurvatn til setja á eldinn. Óvart kemur lítið nykurfolald með henni heim. Litla skrímslið veldur uppnámi á eyjunni.

Íbúarnir eru þjáðir af þorsta því Hallgrímur hefur sölsað undir sig allt vatnið. Hann bælir reiði þeirra með göldrum. Hann vill ekki Albert noti galdra til láta allt verða eins og það var fyrir flóðið.

Frumsýnt

3. jan. 2026

Aðgengilegt til

3. jan. 2027
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi

Ormhildarsaga

Jöklarnir hafa hopað og allar þjóðsagnaverurnar úr gömlu bókunum eru komnar fram í dagsljósið. Ormhildur og Albert gamli leggja af stað í leiðangur með Guðrúnu og Brynhildi. Þau ætla fremja galdraseið til kveða vættirnar aftur inn í jöklana. Allt fer á hliðina þegar Albert er tekinn höndum og hópurinn hrapar í fjallinu. Á ferðalaginu uppgötvar Ormhildur hún býr yfir leyndum hæfileika og kemst því töfraverurnar eru ekki allar þar sem þær eru séðar.

Þættir

,