Ormhildarsaga

4. Flótti frá Árbæjareyju

Guðrún og Ormhildur uppgötva galdrahelli þar sem þær geta framið öflugan endurreisnargaldur. En það er bara mánuður til stefnu. Þegar Álfur og menn Hallgríms nálgast ræna þær Brynhildi sem flýgur með þær af stað. Albert sleppur naumlega úr háska þegar risastór haförn kemur honum til bjargar.

Frumsýnt

3. jan. 2026

Aðgengilegt til

3. jan. 2027
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi

Ormhildarsaga

Jöklarnir hafa hopað og allar þjóðsagnaverurnar úr gömlu bókunum eru komnar fram í dagsljósið. Ormhildur og Albert gamli leggja af stað í leiðangur með Guðrúnu og Brynhildi. Þau ætla fremja galdraseið til kveða vættirnar aftur inn í jöklana. Allt fer á hliðina þegar Albert er tekinn höndum og hópurinn hrapar í fjallinu. Á ferðalaginu uppgötvar Ormhildur hún býr yfir leyndum hæfileika og kemst því töfraverurnar eru ekki allar þar sem þær eru séðar.

Þættir

,