Ormhildarsaga

5. Verksmiðjan

Flugvélin brotlendir og Ormhildur og félagar lenda í átökum við risastór skeldýr. Þau sleppa naumlega með því flýja inn í dimma og óhugnanlega verksmiðju þar sem skeldýrin sjá ekkert.

Hallgrímur er gerður leiðtoga Breiðholtseyju og sendir Álf sækja Týndu bókina og stöðva hetjurnar. Inni í verksmiðjunni finnur Ormhildur ískulda frá ósýnilegum krafti sem hvíslar: „DEYÐU“, og skugga með glóandi augu sem eltir þau.

Frumsýnt

3. jan. 2026

Aðgengilegt til

3. jan. 2027
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi

Ormhildarsaga

Jöklarnir hafa hopað og allar þjóðsagnaverurnar úr gömlu bókunum eru komnar fram í dagsljósið. Ormhildur og Albert gamli leggja af stað í leiðangur með Guðrúnu og Brynhildi. Þau ætla fremja galdraseið til kveða vættirnar aftur inn í jöklana. Allt fer á hliðina þegar Albert er tekinn höndum og hópurinn hrapar í fjallinu. Á ferðalaginu uppgötvar Ormhildur hún býr yfir leyndum hæfileika og kemst því töfraverurnar eru ekki allar þar sem þær eru séðar.

Þættir

,