• 00:01:29Átökin um Grænland
  • 00:04:23Formaður Grænlendingafélagsins í DK
  • 00:19:03Ekki hugmynd!

Kastljós

Baráttan um Grænland, formaður Grænlendingafélagsins, Ekki hugmynd

Spennan í samskiptum Bandaríkjanna annars vegar og Grænlands og Danmerkur hins vegar hefur stigmagnast á undanörnum dögum. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur boðað tolla á Evrópuríki sem setja sig gegn innlimun Grænlands og segist ekki lengur bundinn af því halda friðinn eftir Norðmenn heyktust á veita honum friðarverðlaun. Fjölmenn mótmæli voru haldinn í Danmörku og Grænlandi um helgina. Við ræðum við formann Grænlendingafélagsins í Danmörku, sem tók þátt í skipulagningu mótmælanna.

Við ræðum líka stöðuna sem upp er komin við Sóleyju Kaldal, áhættustýringar- og öryggisverkfræðing og sérfræðing í alþjóðastjórnmálum.

Hversdagskrísur og geymslutiltekt er meðal þess sem kemur við sögu í gamanleiknum Ekki hugmynd, sem verður frumsýndur í Borgarleikhúsinu í næstu viku. Við litum á æfingu.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

19. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Halldórsdóttir, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,