Svæði sem á að friðlýsa

Þessi listi er hluti af umfjöllun Kveiks um friðlýsingar. Hægt er að sjá þá umfjöllun hér.

Svæði sem á að friðlýsa

Fuglasvæði

  • Álftanes – Akrar – Löngufjörur
  • Álftanes – Skerjafjörður
  • Austara-Eylendið
  • Guðlaugstungur – Ásgeirstungur/Álfgeirstungur
  • Látrabjarg – Rauðasandur
  • Vestmannaeyjar
  • Öxarfjörður
  • Undirhlíðar í Nesjum
  • Tjarnir á Innri-Hálsum í Berufirði

Stækkun þjóðgarða

  • Jökulsárgljúfur (að hluta)
  • Skaftafell-Skeiðarársandur

Plöntusvæði, gróðurfar og jarðfræði

  • Látraströnd – Náttfaravíkur
  • Njarðvík – Loðmundarfjörður
  • Vatnshornsskógur í Skorradal
  • Geysir í Haukadal
  • Reykjanes – Eldvörp – Hafnaberg
  • Snæfjallaströnd – Kaldalón
  • Eyjólfsstaðaskógur
  • Egilsstaðaskógur og Egilsstaðaklettar
  • Gerpissvæðið
  • Steinadalur í Suðursveit

Svæði við Mývatn og Laxá

  • Norðanvert hálendi Skútustaðahrepps
  • Lúdents- og Þrengslaborgir, Hraunbunga og Laxárhraun
  • Varmholtsgjá, Grjótagjá og Stórholtsgjá
  • Jarðbaðshólar
  • Víti, Leirhnjúkur, Leirhnjúkshraun, Hverir (Hverarönd) við Námafjall og Eldá
  • Seljadalur og Þverdalur
  • Hólkotsgil
  • Jaðarrásir við Másvatn
  • Hólavatnsás
  • Búrfellshraun
  • Búsvæði fálka

Vistgerðir á hálendinu

  • Rústamýravist
  • Breiskjuhraunavist

Jarðfræðisvæði

  • Langisjór og nágrenni (sem hluti Vatnajökulsþjóðgarðs)