Sunnudagssögur

Rannveig Borg Sigurðardóttir

Gestur þáttarins er Rannveig Borg Sigurðardóttir lögfræðingur og rihöfundur sem býr og starfar í Sviss en er senda frá sér sína fyrstu skáldsögu sem nefnist Fíkn. Rannveig segir frá uppvextinum í Hafnarfirði og Reykjavík, námsárunum í Versló og síðan í Frakklandi hvar hún lauk námi í logfræði við Sorbonne háskóla. Hún ræddi, starfið og einkalífið, áhugann á fíknisjúkdómum og meðferð þeirra, áhugamálum og nýju bókinni sem er koma út.

Birt

3. okt. 2021

Aðgengilegt til

3. okt. 2022
Sunnudagssögur

Sunnudagssögur

Góðir gestir segja sögur úr lífi sínu, sögur sem á einhvern hátt hafa haft áhrif á líf þeirra og viðhorf. Ljúfur þáttur með notalegri tónlist. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir, Gígja Hólmgeirsdóttir, Hulda G. Geirsdóttir og Andri Freyr Viðarsson.