Milli Óla og Níels (Milli jóla og nýárs)
Margrét Erla sat við hljóðnemann. Hlustendur hringdu inn og reyndi að næla sér í áramótatertur. Lög um tímamót voru áberandi í þættinum.

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack.