Íslenska mannflóran II

Talarðu íslensku?

Hvernig hefur tungumál áhrif á upplifun fólks á fjölbreytileika samfélagsins? Á Íslandi er fjölmenning og tölur sýna fólki af erlendum uppruna fer fjölgandi. Er nóg tala íslensku til teljast Íslendingur? Hafa heitin „innflytjandi“ og „manneskja af erlendum uppruna“ áhrif á það hvort fólk er álitið Íslendingar?

Viðmælendur eru Anton Örn Karlsson, deildarstjóri hjá Hagstofu Íslands, Ari Páll Kristinsson, rannsóknarprófessor hjá Árnastofnun, Miriam Petra Ómarsdóttir Awad og María Thelma Smáradóttir.

Frumflutt

1. feb. 2020

Aðgengilegt til

18. júní 2024
Íslenska mannflóran II

Íslenska mannflóran II

Íslenska mannflóran er þáttaröð um fjölmenningu í íslensku samfélagi í umsjón Chanel Bjarkar Sturludóttur. Í fyrstu þáttaröðinni af Íslensku mannflórunni veitti hún hlustendum innsýn í hugarheim blandaða Íslendinga. Í þessum framhaldsþáttum mun Chanel kanna og svara djúpstæðum spurningum um fjölmenningu í íslensku samfélagi og mun ræða við ýmsa íslendinga; bæði litaða, hvíta og aðflutta um upplifanir þeirra af fjölmenningunni hér á landi.

Umsjón: Chanel Björk Sturludóttir.

Þættir

,