Íslenska mannflóran II

Hverjir eru íslendingar?

Í þættinum spyr Chanel Björk: Hverjir eru Íslendingar og hvernig líta þeir út? Hver er tengingin milli þjóðernis og útlits? Hún ræðir við Kára Stefánsson forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, Kristínu Loftsdóttur mannfræðing og Sönnu Magdalenu Mörtudóttur borgarfulltrúa Sósíalistaflokksins um uppruna Íslendinga og kynþáttahyggju á Íslandi.

Frumflutt

18. jan. 2020

Aðgengilegt til

18. júní 2024
Íslenska mannflóran II

Íslenska mannflóran II

Íslenska mannflóran er þáttaröð um fjölmenningu í íslensku samfélagi í umsjón Chanel Bjarkar Sturludóttur. Í fyrstu þáttaröðinni af Íslensku mannflórunni veitti hún hlustendum innsýn í hugarheim blandaða Íslendinga. Í þessum framhaldsþáttum mun Chanel kanna og svara djúpstæðum spurningum um fjölmenningu í íslensku samfélagi og mun ræða við ýmsa íslendinga; bæði litaða, hvíta og aðflutta um upplifanir þeirra af fjölmenningunni hér á landi.

Umsjón: Chanel Björk Sturludóttir.

Þættir

,