Íslendingasögur

Köln í stríðinu

Geir R. Tómasson tannlæknir var við nám í Þýskalandi þegar seinni heimsstyrjöldin braust út. Hann fór heim á sumrin framan af til vinna og var staddur á Íslandi þegar stríðið skall á. Þeir voru nokkrir félagar sem vildu fara aftur utan og halda námi áfram, þrátt fyrir stríðið og þrátt fyrir viðvaranir um peningagreiðslur til þeirra myndu stöðvast ef Danmörk yrði hertekin. Geir bjó í Köln sem varð illa úti í stríðinu og kynntist því hörmungunum vel. Hann lýsir þeim nokkru í þættinum en líka flótta sínum með konu og barn til Svíþjóðar undir lok stríðsins.

Umsjón: Pétur Halldórsson

[email protected]

Birt

4. maí 2013

Aðgengilegt til

19. ágúst 2022
Íslendingasögur

Íslendingasögur

Allir hafa sögu segja. Í þættinum Íslendingasögur segir fólkið í landinu sögur; sögur af atburðum sem það hefur upplifað, lífsreynslusögur, gamansögur, alla vega sögur.