Íslendingasögur

Ármann Jóhannsson

Ármann Jóhannsson er af indversku bergi brotinn en fluttist hingað til lands ungur maður með tilvonandi eiginkonu sinni. Hann rak gjafavöruverslunina Jasmín í Reykjavík í rúm 20 ár. Verslun sem átti góðu gengi og miklum vinsældum fagna á áttunda og níunda áratugnum. -Frásögnin var upphaflega í þættinum Okkar á milli en hljómar hér klippt og endurunnin. -Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir

Frumflutt

27. okt. 2012

Aðgengilegt til

10. júní 2024
Íslendingasögur

Íslendingasögur

Allir hafa sögu segja. Í þættinum Íslendingasögur segir fólkið í landinu sögur; sögur af atburðum sem það hefur upplifað, lífsreynslusögur, gamansögur, alla vega sögur.

Þættir

,