Íslendingasögur

Geir A. Guðsteinsson

Geir A. Guðsteinsson blaðamaður og ritstjóri hélt til Raufarhafnar sumarið 1965. Hann nam til loftskeytamanns á þessum tíma og hafði fengið vinnu því tengt en áður en hann vissi af var hann orðinn þátttakandi í síldarævintýrinu og aflatölur hljómuðu eins spennandi í hans eyrum og úrslit kappleikja. Geir segir frá böllum í félagsheimilinu, því þegar Reykjaborg RE-25 var svo drekkhlaðin hún sökk og hvernig var snúa aftur til Reykjavíkur angandi af peningalykt.

Umsjónarmaður: Haukur Ingvarsson

Frumflutt

28. júlí 2012

Aðgengilegt til

1. júlí 2024
Íslendingasögur

Íslendingasögur

Allir hafa sögu segja. Í þættinum Íslendingasögur segir fólkið í landinu sögur; sögur af atburðum sem það hefur upplifað, lífsreynslusögur, gamansögur, alla vega sögur.

Þættir

,