Íslendingasögur

ÁStrós Signýjardóttir

Ástrós Signýjardóttir var rúmlega tvítug, þegar hún lét gamlan draum rætast: láta gott af sér leiða með því taka þátt í sjálfboðstarfi í einu af fátækustu löndum heims, Indlandi. En það sem beið hennar var ekkert í líkingu við það sem hana hafði dreymt um.

Umsjón: Viðar Eggertsson.

Frumflutt

11. maí 2013

Aðgengilegt til

5. júní 2024
Íslendingasögur

Íslendingasögur

Allir hafa sögu segja. Í þættinum Íslendingasögur segir fólkið í landinu sögur; sögur af atburðum sem það hefur upplifað, lífsreynslusögur, gamansögur, alla vega sögur.

Þættir

,