Íslendingasögur

Guðmundur Sigurjónsson Hofdal-glímukappi

Þorvaldur Kristinsson rithöfundur segir söguna af Guðmundi Sigurjónssyni Hofdal, glímukappa og fánabera íslendinga á fyrstu Ólympíuleikunum sem Íslendingar tóku þátt í, árið 1908. Guðmundur varð síðar eini maðurinn sem hefur verið dæmdur í fangelsi á Íslandi fyrir samkynhneigð. Hann var sómi Íslands og óhreina barnið í samfélaginu.

Frumflutt

11. ágúst 2012

Aðgengilegt til

25. júní 2024
Íslendingasögur

Íslendingasögur

Allir hafa sögu segja. Í þættinum Íslendingasögur segir fólkið í landinu sögur; sögur af atburðum sem það hefur upplifað, lífsreynslusögur, gamansögur, alla vega sögur.

Þættir

,