Íslendingasögur

Unnur Guttormsdóttir

Íslendingar segja sögur úr daglegu lífi sínu.

Sögumaður er Unnur Guttormsdóttir, sjúkraþjálfari barna og einn af stofnendum leikfélagsins Hugleiks. Hún hverfur með hlustendum til bernskuárananna þegar hún dvaldi um tíu ára skeið í sveit, á Kverná í Grundarfirði.

Umsjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir.

Frumflutt

7. júlí 2012

Aðgengilegt til

19. júní 2024
Íslendingasögur

Íslendingasögur

Allir hafa sögu segja. Í þættinum Íslendingasögur segir fólkið í landinu sögur; sögur af atburðum sem það hefur upplifað, lífsreynslusögur, gamansögur, alla vega sögur.

Þættir

,