Íslendingasögur

Birna Þórðardóttir

Fólkið í landinu segir sögur af lífi sínu, lífsreynslusögur, gamansögur, sögur af viðburðum og atvikum.

Birna Þórðardóttir rifjar upp mótmæli gegn hersetu á Íslandi á Miðnesheiði og fleiri stöðum í Reykjavík. Hún segir frá handtökum, málaferlum, ofbeldi sem hún varð fyrir af hendi lögreglunnar og fleira.

Umsjón: Lísa Pálsdóttir.

Frumflutt

20. okt. 2012

Aðgengilegt til

22. júní 2024
Íslendingasögur

Íslendingasögur

Allir hafa sögu segja. Í þættinum Íslendingasögur segir fólkið í landinu sögur; sögur af atburðum sem það hefur upplifað, lífsreynslusögur, gamansögur, alla vega sögur.

Þættir

,