Íslendingasögur

Djúpar eru jökulsprungur

Ingunn Ásdísardóttir fæddist austur á héraði um miðja síðustu öld og þar ólst upp á einu stærsta búi landsins. er hún þjóðfræðingur og þýðandi og býr í Reykjavík. Árið 1987 bauðst henni fara í spennandi ferðalag inn á Vatnajökul og var víst enginn svikinn af þeirri ferð þótt ýmislegt færi á annan veg en áætlað hafði verið.

Umsjón Jórunn Sigurðardóttir.

Birt

13. apríl 2013

Aðgengilegt til

17. ágúst 2022
Íslendingasögur

Íslendingasögur

Allir hafa sögu segja. Í þættinum Íslendingasögur segir fólkið í landinu sögur; sögur af atburðum sem það hefur upplifað, lífsreynslusögur, gamansögur, alla vega sögur.