Íslendingasögur

Tumi Tómasson

Íslendingar segja sögur úr daglegu lífi sínu.

Tumi Tómasson, skólastjóri Sjávarútvegsskóla Sameinuðu þjóðanna, hefur búið og starfað í sunnanverðri Afríku. Hann segir hér frá dvöl sinni í Suður-Afríku og Malaví og starfsemi Sjávarútvegsskólans.

Viðtal og dagskrárgerð: Brynhildur Björnsdóttir.

(Frá 2012)

Birt

22. sept. 2012

Aðgengilegt til

15. júlí 2022
Íslendingasögur

Íslendingasögur

Allir hafa sögu segja. Í þættinum Íslendingasögur segir fólkið í landinu sögur; sögur af atburðum sem það hefur upplifað, lífsreynslusögur, gamansögur, alla vega sögur.