Íslendingasögur

Hjálmar Gíslason

Íslendingar segja sögur úr daglegu lífi sínu.

Sögumaður: Hjálmar Gíslason skemmtikraftur og fyrrum starfsmaður Skattstofunnar í Reykjavík. Hann lýsir m.a. kynnum sínum af heimasætunni í Þverdal í Aðalvík en þau gengu í hjónaband þann 15. júlí árið 1944.

Umsjón: Haukur Ingvarsson.

Birt

23. júní 2012

Aðgengilegt til

5. ágúst 2022
Íslendingasögur

Íslendingasögur

Allir hafa sögu segja. Í þættinum Íslendingasögur segir fólkið í landinu sögur; sögur af atburðum sem það hefur upplifað, lífsreynslusögur, gamansögur, alla vega sögur.