Heimsmenning á hjara veraldar

Fritz Weisshappel

Fjallað um Vínarbúann Fritz Weisshappel tónlistarmann sem ílentist hér fyrir tilviljun en tók virkan þátt í tónlistarlífinu, einkum sem sérstkakur píanóleikari Ríkisútvarpsins og meðleikari með íslenskum söngvurum. Umsjón: Sigríður Stephensen. Hljóðritað 1997.

Rætt við börn hans, Friðrik og Elísabetu Weisshappel, Guðmund Jónsson söngvara, samstarfsmann hans á útvarpinu, söngvarana Þuríði Pálsdóttur og Þorstein Hannesson, og Gunnar Egilson tónlistarmann.

Frumflutt

14. júlí 2011

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Heimsmenning á hjara veraldar

Um erlenda tónlistarmenn sem settu svip á íslenskt tónlistarlíf á fjórða áratug síðustu aldar eins og Franz Mixa, Viktor Urbancic, Róbert Abraham Ottóson, Heinz Edelstein, Carl Billich og Fritz Weisshappel.

Umsjón: Sigríður Stephensen.

(Áður flutt 1997)

Þættir

,