
Heimsmenning á hjara veraldar
Um erlenda tónlistarmenn sem settu svip á íslenskt tónlistarlíf á fjórða áratug síðustu aldar eins og Franz Mixa, Viktor Urbancic, Róbert Abraham Ottóson, Heinz Edelstein, Carl Billich og Fritz Weisshappel.
Umsjón: Sigríður Stephensen.
(Áður flutt 1997)