Heimsmenning á hjara veraldar

Heimsborgararnir koma

Í þættinum er fjallað um erlenda tónlistarmenn sem hingað komu á 4. áratugnum og settu svip á íslenskt tónlistarlíf. Spjallað er við aðstandendur og samstarfsmenn þessara manna og fræðimenn sem fjallað hafa um þetta tímabil. Umsjón: Sigríður Stephensen. Hljóðritað 1997.

Viðmælendur eru: Guðjón Friðriksson, Jón Þórarinsson, Rögnvaldur Sigurjónsson, Þuríður Billich, Ólafur Mixa, Stefán Edelstein, Elísabet og Friðrik Jón Weisshappel, Hjálmar H. Ragnarsson, Sibyl Urbancic og Bjarki Sveinbjörnsson.

Frumflutt

9. júní 2011

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Heimsmenning á hjara veraldar

Um erlenda tónlistarmenn sem settu svip á íslenskt tónlistarlíf á fjórða áratug síðustu aldar eins og Franz Mixa, Viktor Urbancic, Róbert Abraham Ottóson, Heinz Edelstein, Carl Billich og Fritz Weisshappel.

Umsjón: Sigríður Stephensen.

(Áður flutt 1997)

Þættir

,