Evrópa fyrr og nú

Þáttur 10 af 10

Síðasti þáttur þáttaraðarinnar Evrópa fyrr og nú.

Sagt hefur verið ekki þýði velta heimspekilegum vandamálum fyrir sér eftir Auswitz efti rútrýmingar Þjóðverja á Gyðingum. Eftir hafa barist á banaspjóti í tvígang á öldinni sem er líða tóku Evrópumenn sig til og stofnuðu Evrópubandalag sem í dag heitir Evrópusamband. Friður hefur ríkt í vesturhluta álfunnar í hálfa öld. Víst er sögunni er ekki lokið þó þekktur sagnfræðingur hafi komist svo orði. Hvort Evrópa verður einu ríki eða ekki skiptir í sjálfu sér ekki máli á meðan velsæld og friður ríkir.

Ágúst Þór Árnason gerði þættina árið 1994.

Viðmælendur hans í lokaþættinum eru:

Guðmundur Hálfdánarson

Vilhjálmur Árnason

Karólína Eiríksdóttir

Guðmundur Jónsson

Gísli Sveinn Loftsson

Frumflutt

7. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Evrópa fyrr og nú

Evrópa fyrr og nú

Þættir

,