Evrópa fyrr og nú

Þáttur 7 af 10

Árið 1689 braust enn á út stríð í Evrópu. Það segja það

hafi verið upphafið endi franskrar útþenslustefnu í álfunni.

Í stríðinu sem stóð til ársins 1697 sameinuðust Englendingar og

Spánverjar Niðurlöndum í því skyni stöðva framgang Frakka.

A átjándu öld ýttu Evrópubúar miðaldarhefðum í stjórnspeki.

heimspeki og listum út af borðinu.

Ágúst Þór Árnason gerði þættina árið 1994.

Viðmælendur í sjöunda þætti eru:

Gísli Gunnarsson

Loftur Guttormsson

Atli Harðarson

Helga Ingólfsdóttir

Frumflutt

16. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Evrópa fyrr og nú

Evrópa fyrr og nú

Þættir

,