Það hefði mátt halda að hrun Rómaveldis táknaði endalok menningarheims fornaldar. Svo var ekki.
Menningararfur rómverska heimsveldisins lifði áfram í starfi kirkjunnar sem teygði arma sína æ lengra norður. Þó varðveittist hann sýnu best í umsjá býsanska ríkisins sem áður var austurhluti Rómaveldis.
Ágúst Þór Árnason gerði þættina árið 1994.
Viðmælendur hans í þriðja þættinum eru:
Sveinbjörn Rafnsson
Ríkarður Örn Pálsson
Sigurður Líndal
Gunnar Ágúst Harðarson
Hjalti Hugason
Einnig er Ragnheiður Gyða Jónsdóttir lesari í þættinum.