Við lok miðalda kom fram stefna á ítalíu sem kennd hefur verið við
renaissance eða endurreisn eins og stefnan hefur verið nefnd á íslensku.
Endurreisnin var að vissu leyti afturhvarf til fornaldar eins og
sjá má á höggmyndum þess tíma. Endurreisnin var samt langt í frá
bein stæling á verkum grískra og rómverskra snillinga fornaldarinnar.
Þetta tímabil varði ekki lengi og þegar á 16.öld kemur fram stefna
kennd við barokk. Á sama tíma og hristist og skóks af stríðsrekstri og menningarlegum átökum sóttu sægarpar og ævintýramenn á haf út í leit að sjóleiðinni til Indlands.