Salman Rushdie, Kúrekar norðursins og útgáfa barnabóka
Anna María Björnsdóttir og Júlía Margrét Einarsdóttir fá til sín þau Stellu Soffíu Jóhannesdóttur og Björn Halldórsson í Endastöðina. Fjallað er um menningarvikuna sem er að líða og við sögu koma Salman Rushdie sem hlýtur alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness, heimildarmyndin Kúreki norðursins, sagan af Johnny King og útgáfa barnabóka.
Frumflutt
13. sept. 2024
Aðgengilegt til
14. sept. 2025
Endastöðin
Rætt um menningarvikuna sem er að líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.